Svo miklu, miklu meira

Höfundur er Hákon Sæberg, nýlega útskrifaður grunnskólakennari frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Á síð­ast­liðnum árum hefur tölu­vert verið fjallað um kenn­ara­skort sem blasir við í leik- og grunn­skólum lands­ins. Í kjöl­farið hefur skap­ast nokkur umræða um kenn­ara­starfið sjálft; virð­ingu stétt­ar­innar og hvernig hvetja megi fólk til þess að fara í kenn­ara­nám.

Í þess­ari umræðu eru margir sem hafa haft orð á því hvað kenn­ara­starfið sé skemmti­legt og/eða gef­andi. Það hefur lengi farið nokkuð fyrir brjóstið á mér þegar þessi orð eru notuð til þess að lýsa starfi kenn­ara, því þau eru að mínu mati til marks um ákveðið virð­ing­ar­leysi gagn­vart kenn­ur­um. Ef starf lög­fræð­inga eða lækna væri til umræðu á ég erfitt með að ímynda mér að sú umræða sneri að því hversu skemmti­legt og gef­andi það væri. Þegar full­yrt er að starf kenn­ar­ans sé skemmti­legt og gef­andi má líta svo á að það sé fyrst og fremst unnið í þágu kenn­ar­ans sjálfs:

Kenn­ara­starfið er svo skemmti­legt – fyrir kennar­ann.

Kenn­ara­starfið er svo gef­andi – fyrir kennar­ann.

Mál­flutn­ingur sem þessi er hvorki til þess fall­inn að auka hróður stétt­ar­innar né gefur hann rétta mynd af raun­veru­legum ástæðum kenn­ara fyrir starfs­vali sínu. Sá sem ætl­aði að leggja fyrir sig starf með það efst í huga að það ætti að vera skemmti­legt og gef­andi myndi vænt­an­lega velja sér eitt­hvað annað en þá háskóla­mennt­uðu starfs­stétt sem glímir við hvað mestan kvíða, and­legt álag og vefja­gigt. Ástæðan fyrir því að fólk leggur fyrir sig starf kenn­ar­ans ristir dýpra en svo. Kenn­ara­starfið er ekki bara „skemmti­legt og gef­and­i“, heldur svo miklu, miklu meira en það.

Hvað er kenn­ara­starf­ið?

Starf kenn­ar­ans er að und­ir­búa kom­andi kyn­slóðir fyrir fram­tíð­ina. Menntun er ein af grunn­stoðum sam­fé­lags­ins og gegnir lyk­il­hlut­verki í fram­þróun þess. Í því felst að til­einka nem­endum skap­andi og gagn­rýna hugsun og kenna þeim að takast á við ófyr­ir­sjá­an­legar áskor­anir fram­tíð­ar­innar á skap­andi hátt. Á tímum veld­is­vaxtar í tækni­fram­förum og yfir­vof­andi breyt­inga á lofts­lagi jarðar vegna hnatt­rænnar hlýn­unar er sam­fé­lag okkar að taka hrað­ari breyt­ingum en nokkru sinni fyrr. Það er erfitt að spá fyrir um hvaða áskor­anir munu blasa við ungu fólki í dag þegar fram líða stund­ir. Þannig má færa rök fyrir því að kenn­ara­starfið hafi sjaldan verið mik­il­væg­ara fyrir fram­tíð­ina en einmitt nú.

Starf kenn­ar­ans er hlekkur í að við­halda öfl­ugu lýð­ræði í sam­fé­lag­inu. Einn meg­in­til­gangur mennt­unar er að und­ir­búa ein­stak­linga til að verða virkir þátt­tak­endur í lýð­ræð­is­legu sam­fé­lagi. Það felur í sér að rækta hjá nem­endum lýð­ræð­is­leg gildi s.s. sam­á­byrgð, sam­vinnu, sam­ræðu, sam­kennd, gagn­rýna hugsun og virkni í lýð­ræð­is­legu þjóð­fé­lagi. Á tímum þar sem m.a. upp­gangur þjóð­ern­ispopúl­isma og dreif­ing fals­frétta ógnar lýð­ræð­inu víðs vegar um heim­inn má færa rök fyrir því að kenn­ara­starfið hafi sjaldan verið mik­il­væg­ara lýð­ræð­inu en einmitt nú.

Starf kenn­ar­ans er krefj­andi sér­fræð­ings­starf sem þarfn­ast sér­fræði­þekk­ingar til þess að koma til móts við ólíkar þarfir fólks. Í því felst að koma til móts við ein­stak­lings­bundnar þarfir nem­enda og stuðla að alhliða þroska þeirra allra. Kenn­ar­inn þarf að hafa sér­þekk­ingu á námi og kennslu til að geta skipu­lagt athafnir og verk­efni sem efla hæfni nem­enda og hvetja þá til frek­ari þekk­ingaröfl­un­ar. Sam­hliða því þarf að huga að ólíkum þörfum hvers ein­stak­lings sem allir hafa ólíkan bak­grunn, þarfir og færni. Með til­komu skóla án aðgrein­ingar og síauknum fjöl­breyti­leika og fjöl­menn­ingu í nútíma sam­fé­lagi hefur þörf fyrir því að koma til móts við ein­stak­lings­þarfir nem­enda auk­ist til muna. Þannig má færa rök fyrir því að sér­fræði­þekk­ing kenn­ara á námi og kennslu hafi sjaldan verið mik­il­væg­ari en einmitt nú.

Þetta er aðeins brot af því sem kenn­ara­starfið snýst um enda ekki ætl­unin að setja fram tæm­andi lista yfir eðli þess. Orð eins og „skemmti­legt og gef­andi“ gefa aftur á móti ekki rétta mynd af starf­inu. Það er því nauð­syn­legt í allri umræðu um kenn­ara­starfið að benda á raun­veru­legt eðli þess og þá virð­ingu sem starfið á skil­ið.

Kenn­ara­starfið er mik­il­vægt – fyrir fram­tíð­ina.

Kenn­ara­starfið er mik­il­vægt – fyrir lýð­ræðið.

Kenn­ara­starfið er mik­il­vægt – fyrir fjöl­breyti­leik­ann.

Kenn­ara­starfið er fyrst og fremst mik­il­vægt.

Greinin birtist upphaflega í Kjarnanum

25 replies
 1. Loreen
  Loreen says:

  This is the right site for everyone who hopes to find out about this
  topic. You understand so much its almost tough to argue with you (not that
  I personally would want to…HaHa). You certainly put a new spin on a
  topic which has been written about for years. Excellent
  stuff, just wonderful!

  Svara
 2. id test ntc33
  id test ntc33 says:

  Greetings from California! I’m bored to tears at work so I decided to browse your website on my iphone during
  lunch break. I enjoy the info you present here and can’t wait
  to take a look when I get home. I’m amazed at how fast your blog loaded
  on my phone .. I’m not even using WIFI, just 3G .. Anyhow, fantastic site!

  My website … id test ntc33

  Svara
 3. Wm Casino 11
  Wm Casino 11 says:

  Heya i am for the first time here. I came across this board and I find
  It truly helpful & it helped me out much. I am hoping
  to present something again and aid others such as you helped me.

  Feel free to visit my page :: Wm Casino 11

  Svara
 4. club suncity agent
  club suncity agent says:

  Fantastic beat ! I would like to apprentice while you amend your website, how could i subscribe for a blog web site?
  The account helped me a acceptable deal.
  I had been tiny bit acquainted of this your broadcast offered bright
  clear idea

  Feel free to visit my homepage club suncity agent

  Svara
 5. aaa1188 game
  aaa1188 game says:

  We are a gaggle of volunteers and starting a new scheme in our community.
  Your web site offered us with helpful info to work on. You’ve performed a formidable
  activity and our entire group might be grateful to you.

  My web blog … aaa1188 game

  Svara
 6. game online sky1388
  game online sky1388 says:

  I have been exploring for a bit for any high quality articles or weblog
  posts on this sort of space . Exploring in Yahoo I
  ultimately stumbled upon this website. Studying this information So i’m glad to exhibit that I have a very excellent uncanny feeling I came upon exactly what I needed.

  I most indisputably will make sure to don?t forget this site and provides it a look on a
  relentless basis.

  Feel free to surf to my webpage; game online sky1388

  Svara
 7. www mega888apk
  www mega888apk says:

  First off I would like to say excellent blog! I had a quick question that
  I’d like to ask if you don’t mind. I was interested
  to know how you center yourself and clear your thoughts before writing.
  I’ve had a difficult time clearing my mind in getting my ideas out.
  I truly do enjoy writing but it just seems like the first 10 to 15 minutes are lost simply just
  trying to figure out how to begin. Any recommendations or hints?
  Kudos!

  my web page :: www mega888apk

  Svara
 8. slot game love138
  slot game love138 says:

  Hey there! Quick question that’s completely off topic.
  Do you know how to make your site mobile friendly? My web site looks weird when viewing from my iphone.

  I’m trying to find a template or plugin that might be able to fix this problem.
  If you have any recommendations, please share. Thank you!

  Feel free to visit my site; slot game love138

  Svara
 9. 918kiss-m.com
  918kiss-m.com says:

  Greetings from California! I’m bored to death at work so I
  decided to browse your blog on my iphone during lunch break.
  I love the information you provide here and can’t
  wait to take a look when I get home. I’m shocked at how quick your blog loaded on my mobile ..
  I’m not even using WIFI, just 3G .. Anyhow, excellent site!

  My website: lionking888 [918kiss-m.com]

  Svara
 10. https://918kiss-m.com/ok388/
  https://918kiss-m.com/ok388/ says:

  I do not know if it’s just me or if perhaps everybody else experiencing issues with your website.
  It appears as if some of the text within your content are running off the screen. Can someone else
  please provide feedback and let me know if this is happening to them as well?
  This might be a issue with my browser because I’ve had this happen before.
  Thank you

  Here is my web page; ok388 pc download, https://918kiss-m.com/ok388/,

  Svara
 11. download playboy2 ios
  download playboy2 ios says:

  Howdy I am so glad I found your blog page, I really found you by mistake,
  while I was researching on Aol for something else,
  Anyhow I am here now and would just like to say kudos
  for a incredible post and a all round thrilling blog (I also love
  the theme/design), I don’t have time to read it all
  at the minute but I have bookmarked it and also added in your RSS feeds,
  so when I have time I will be back to read much more, Please do
  keep up the great work.

  Here is my web page :: download playboy2 ios

  Svara
 12. Cornelius
  Cornelius says:

  Ahaa, its fastidious conversation on the topic of this article at this place at this weblog, I have read all that,
  so at this time me also commenting at this place.

  Feel free to surf to my page :: mega888 ios download – Cornelius,

  Svara
 13. Mirta
  Mirta says:

  It’s difficult to find well-informed people in this particular topic, however,
  you sound like you know what you’re talking about!
  Thanks

  Svara

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *