Í hvað erum við að flýta okkur?

Höfundur er Ingvi Hrannar Ómarsson. Hann er kennari og forsprakki UTÍS-hópsins sem er handhafi hvatningarverðlauna Íslensku menntaverðlaunanna árið 2020. Fullt heiti greinar: Í hvað erum við að flýta okkur? Ofuráhersla á bóklega…

Ekki vera fiskur!

Höfundur er Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands. Það er flókið að velja sér framtíðarstarf. Í þroskuðu lýðræðissamfélagi stendur fólk frammi fyrir mörgum kostum. Slíkt val er, í sögulegu samhengi,…

Margslungið og skapandi hlutverk kennarans

Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Í dag er alþjóðadagur kennara. Mikilvægi kennarastarfsins er óumdeilt og hvert það samfélag sem kappkostar að hlúa vel að kennurum allra skólastiga…

Menntun er ekki gripin upp úr götunni

Höfundur er Ingimar Ólafsson Waage, aðjúnkt, myndlistamaður og starf­andi fag­stjóri sjón­lista í list­kennslu­deild Listaháskóla Íslands. Flestum er mik­il­vægi mennt­unar ljóst. Menntun er horn­steinn sam­fé­laga,…
„Er þetta Ísland?“ - Úr samtali leikskólabarna á Dalvík

Leikskólakennari - besta starf í heimi!

Höfundur er Magnús Hilmar Felixson, leikskólakennari.  Starf á leik­skólum er gef­andi starf sem færir manni ný ævin­týri á hverjum degi þar sem eng­inn dagur er eins. Börn eru sannir gleði­gjafar og sýna manni alltaf…

Það er leikur að læra

Höfundur er Helena Sjörup Eiríksdóttir, nemandi í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri Áhugi minn á leikskólakennarastarfinu kviknaði þegar ég var barn, mér þótti gaman að vera í kringum börn og gekk vel…

Hvaða máli skiptir menntun?

Höfundur er Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Þessi spurn­ing virð­ist fremur fánýt og ef til vill óþörf. Hver myndi halda því fram að menntun skipti litlu sem engu máli? Við þurfum…

Ekki sitja og bíða og vona

Höfundur er Sveinn Þorgeirsson, aðjúnkt við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík Starf íþrótta­kenn­ara er í senn fjöl­breytt, krefj­andi og spenn­andi. Hver dagur hefur sínar áskor­anir og sjar­ma, enda bygg­ist…

Áhrifavaldarnir - vegna þeirra er ég hér

Höfundur er Sólveig María Árnadóttir, meistaranemi í menntunarfræðum við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. „Mamma fer alveg að koma, mamma fer alveg að verða búin í vinnunni, vittu til,“ sögðu leikskólakennararnir…

Svo miklu, miklu meira

Höfundur er Hákon Sæberg, nýlega útskrifaður grunnskólakennari frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Á síð­ast­liðnum árum hefur tölu­vert verið fjallað um kenn­ara­skort sem blasir við í leik- og grunn­skólum…