Það er leikur að læra
Höfundur er Helena Sjörup Eiríksdóttir, nemandi í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri Áhugi minn á leikskólakennarastarfinu kviknaði þegar ég var barn, mér þótti gaman að vera í kringum börn og gekk vel að passa börn annarra. Þegar ég gekk fram hjá leikskólanum á leið heim úr skóla fannst mér alltaf svo mikið líf og fjör […]