Ekki sitja og bíða og vona
Höfundur er Sveinn Þorgeirsson, aðjúnkt við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík Starf íþróttakennara er í senn fjölbreytt, krefjandi og spennandi. Hver dagur hefur sínar áskoranir og sjarma, enda byggist kennslan á hæfni í mannlegum samskiptum við börn og ungt fólk í mótun. Í skólakerfinu fáum við einstakt tækifæri til að stíga inn sem jákvæðar fyrirmyndir varðandi […]