Svo miklu, miklu meira
Höfundur er Hákon Sæberg, nýlega útskrifaður grunnskólakennari frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Á síðastliðnum árum hefur töluvert verið fjallað um kennaraskort sem blasir við í leik- og grunnskólum landsins. Í kjölfarið hefur skapast nokkur umræða um kennarastarfið sjálft; virðingu stéttarinnar og hvernig hvetja megi fólk til þess að fara í kennaranám. Í þessari umræðu eru margir […]