ÉG MAN

Fjölmargir kennarar hafa haft djúpstæð áhrif á fjölda fólks og lifa í minningum þess í gegnum allt lífið.

Hér gefur að líta nokkrar skemmtilegar minningar um slíka kennara.